ég lennti í árekstri rétt fyrir jólin og lögreglan kom á staðinn, þegar átti að gera skýrslu á mér þá var annar árekstur rétt hjá en þar þurfti sjúkrabil en ég var í sjokki og löggan tók bara niður nafn á mér og síma og leit á skírteinið mitt og færði bílinn út í kannt og sagði mér að bíða bara eftir dráttabílnum, vá þetta voru vel unnin störf hjá löggunni að skila manneskju eftir sem var í sjokki í 10 mín. vinir mínir segja að þett var ekki vel unnið hjá löggunni að skilja manneskju eftir úti á hraðbraut sem var í sjokki og þeir gátu ekki einu sinni beðið í 5-10 mín. Þetta er fárnlegt til hvers er löggan eigilega???