Jæjja nú vanntar mig smá hjálp. Þegar bíllinn er kyrrstæður er varla hægt að stýra til hliðar!! þegar maður lætur það til hægri eða vinnstri þá er það varla hægt og það nötrar allt og skelfur með viðeigandi hljóðum, strax þegar hann er kominn á smá ferð er allt eins og á að vera. Já og svo eitt, hvernig lagar maður klikkað stefnuljós? það er að segja vinnstra stefnluljósið blikkar á 100-fölldum hraða!!??