Jæja nú er ég að spá hvernig fynnst ykkur best að spyrna?
Það fer auðvitað eftir hvort þú sért á venjulegum bíl eða 400 hestafla bíl hvar þú sleppir og svona en ég er að tala um svona venjulegan bíl ca. (0-2000cc)

Persónulega fynnst mér best að sleppa frekar hátt og spóla soldið mikið (samt ekki það mikið að hann spóli á staðnum) til að viðhalda snúningum.
Mér fynnst á kraftminni bílum ef maður spóli lítið (sleppir kannski í 4þus rpm) þá dettur hann svo niður og er lengi að nú upp kraftinum sem er á 5-6þus rpm í bensínbílunum oftast (fyrir utan þá nátturulega vtec hondurnar og t-sport corulluna er sparkið í 6þus +)

S.s fynnst mér best að spóla soldið skipti oftast í 5500-6000 :Þ

Ég tek auðvitað ekki með neitt burnout til að hita dekkin ;)

Hvernig spyrnið þið oftast auðvitað á bsk bensínbíl =)

Og enginn skítköst takk fyrir, ég er ekki á hverju götuhorni að spyrna!