Ég var að lesa smáauglýsingarnar í fréttablaðinu í dag og trúði varla mínum egin augum. Spari bíll auglýsir Maybach 57 til sölu.
550hp. á 48.772 þús.
Það gerist ekki flottara en þetta (fyrir utan Maybach 67 :),
en það eru örfáir sem hafa efni á svona hér á klakanum, til hvers að auglýsa svona hér?
Mynduð þið tíma að fara með þetta út í veturinn sem er á leiðinni? saltleðjuna og allesammen<br><br>————————————————–
{<a href=“mailto:g904@hotmail.com”>E-mail</a>}{<a href="http://bilafrettir.tk">Bílafréttir.tk</a>}
Carrera GT