Sælir.

Þannig eru málin að bíllinn hjá mér hljómar undarlega þegar komið er uppí 6300 rpm, og hann hefur ekki látið svona áður. Hljóðið er einkar líkt hljóðinu þegar maður er aðeins að bursta tennur í gírkassanum.
Það heyrist ekkert í 6250 snúningum, en 50 í viðbót og þá kemur þetta leiðindarhljóð sem hefur aldrei áður komið, er eitthvað farið að losna hugsanlega hjá mér ?

Bíll: Fiat Marea Weekend, með 1.6L vél, Bensín og engir aukahlutir.
Var að hreinsa aðeins húddið á bílnum í gær, en ég er viss um að það eina sem hafi farið er smá óhreinindi. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font