Blæjubíll af tegundinni Ford Escort XR3-i til sölu. Bíllinn er töluvert útlitsbreyttur með nýjum framstuðara, sílsakitti, afturvængjum og spoiler (sem er reyndar farinn að slitna). Hann er vínrauður á litinn og með blæju í sama lit. Bílnum fylgja glænýjar 16“ TSW Edge felgur (án dekkja), 5 14” orginal álfelgur á lélegum dekkjum, 4 hátalarar og magnari. Í bílnum er máluð innrétting, nýtt “rallýstýri” ásamt ýmsum aukahlutum. Bíllinn er ekki á númerum og þarfnast smáviðgerða á borð við bremsur og dekk áður en hann fer í skoðun.
Áhugasamir hafi samband í síma 661-9538 eða á <a href=“mailto:gunnzzo@visir.is”>gunnzzo@visir.is</a>
<br><br>
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>„Ég er:
Ljósmyndari og Greinahöfundur með meiru..“</i><br><h
