Sælir,
Nú er ég að spá í að fara að fá mér bassabox í bílinn minn. Þetta bassabox ætla ég að gera fyrir 1x 12“ keilu. Það þarf víst vissa plötuþykkt og plötutegund og allt þannig svo að ég spyr þá sem vita sínu viti: Hvað er það sem ég þarf að hugsa útí áður en ég smíða boxið ? Hvernig er best að smíða svona box ? Er það satt að það þurfi vissa dýpt til að keilan rifni ekki ? Og hvernig er best að hafa lengdir, dýpt og hæð ? (besta stærð)


p.s. Ef einhver á 1 stk box undir 12” þá endilega bjallaðu í mig og við komumst að samkomulagi ! S: 845-3663 eða ddurtur@hotmail.com

p.s2. Er að selja eitt stk 10“ box. Boxið er með 2x 10” keilum í ! Sel þetta á 5 þús.<br><br><a href="http://max.gaui.is">maXimum</a>| MerziNary