Og spurt er: hvað myndir þú setja í bílskúrinn fyrir tíu millur?

Eins marga, eða fáa, bíla og þú vilt, svo lengi sem þeir kosta samanlagt 10 milljónir króna, eða minna, á Íslandi. Hit me with your best shot…

Mitt val:

Lotus Elan DHC, uppfærður í Sprint spec/Big Valve spec eða sbrl. (þ.e. ekki upprunalegur Sprint, en með afköstin… þarf að spara pening til að hafa efni á næsta bíl): u.þ.b. 2,5 milljónir
Lamborghini Islero S: u.þ.b. 7 millur
BMW E30 325i Touring: afgangurinn…

Alvöru exotic ítalskur V12 Grand Tourer frá Lamborghini (einungis 100 framleiddir af þessari gerð!), besti fjaðurvigtarblæjubíllinn fyrr og síðar og svo praktískur, en skemmtilegur bíll fyrir daglegan akstur. Top that!<br><br>-
Hverjir eru bestu bjórarnir á Íslandi? Svarið er á <b><u><a href="http://www.ratebeer.com/BestInMyArea.asp?CountryID=95“>RateBeer</a></u>.</b>
Íslenska bjórspjallið: <b><u><a href=”http://www.beer.is">beer.is</a></u></b>.