ég er 17. ára nemi á Akureyri en bý ekki í bænum heldur eina 15 kílaómetra frá þaðan. ég er að leita mér að bíl til að komast á í bæinn á morgnanna og heim á kvöldin. Hann þarf að vera undir 170 þúsund krónum og í góðu ásigkomulagi. ég vona að þið hugarar getið hjálpað mér í málunum og selt mér eða vísað mér að einhverjum sem vill selja mér góðann og notaðann bíl. Þá væri nú gott ef þið væruð til í að senda mér mail á 20hjs@ma.is
Hjalti steinþórsson
