er að spá í afhverju það hvínur svona mikið í bilnum minum… (eins og einhver reim eða eitthvað sé ekki að ná gripi)
Og svo þegar hvínur hættir er eins og að reiminn ná gripi og ég fæ meiri kraft í bílinn… takk fyrir þetta er Nissan Pathfinder 89… kúl bíll nema hvað þegar ég er með opinn glugga þá er einhver helvitis rist í hurðinni sem blæs ísköldu lofti undir peysuna og maður frosnar bara… ábyggilega fínt þegar ég er að keyra í eyðimörk… en á íslandi er þetta asnalegasta uppfinning í heimi.