Jæja þá ætla ég að selja hvítu rjómabolluna mína.

Það er mikið búið að gera fyrir þennan bíl undanfarið t.d
-Ný <b>vél</b>
-Nýr kúplingsdiskur og pressa
-Nýjar hjólalegur
-Nýr stýrisendi
-Þetta eru viðgerðir fyrir rúmar 100.000kr

Stutt lýsing
-Golf gl
-1600cc
-Árgerð 1991
-Hvítur

Þetta er einstaklega skemmtilegur bíll í akstri og fínn krafur og mjög sparneytin. Og í alvg ótrúlega góðu ástandi

Og þeir sem hafa átt svona grip geta staðfest það að það þarf mikið til að svona bíll drífi ekki í snjó :)

Ef þið hafið áhuga hringið í síma <b>6610105</b> ekki senda mér póst hér á huga skoða hann ekki oft.
<br><br>Kk

Alli