Radarvarar, virka þeir ekki bara ef löggan er að mæla ? Getur löggan ekki mælt mann bara á ferð og gerir þá þar af leiðandi gagnslausa ? Ég veit að þeir pípa ef það er mælt og allt svoleiðis en löggan getur mælt á ferð.

En svo var ég að frétta að það er til eitthvað sem þú setur í annað framljósið á bílnum þínum sem gerir það að verkum að þegar löggan “Skítur” á þig þá ferð það bara í gegnum þig eins og hún hafi verið að skjóta útí loftið. Er eitthvað vit í þessu ? (ólöglegt)