Jæja nú er ég loksins orðinn nokku sáttur við go-kart í Reykjanesbæ.
Verðið sýnist mér búið að lækka eitthvað (vona að verðið miðist við stærri bílana) en það kæmi mér ekkert á óvart að það miðaðist við mynni bílana (200cc)

Á síðunni þeirra sem er nýopnuð er hægt að sjá veghita og rakastig og fl sem veitir ekki af þar sem maður hefur oft verið að velta því fyrir sér hvernig veðrið er þarna þegar maður ætlar kannski að fara.

Jæja hvernig fynnst ykkur síðan og verðið?
Nú er bara að sjá hvort þeir viðhaldi þessu eitthvað við og haldi veðrinu í lágmarki
held meira að segja að það 2 fyrir 1 er samt ekki alveg viss…