Var að kaupa mér Skoda vRS og eina sem ég veit um þennan bíl að hann fær góða dóma, það er dúndur að keyra þetta og hann er fallegur. Hef allveg áhuga á bílum en mig langar að hafa hann aðeins breyttan en mig vantar sniðugar praktískar hugmyndir hvað á að gera, þegar ég keypti hann, var hann með tveim green síum og það er allt og sumt, ef þið eruð með sniðugar hugmyndir látið mig vita.

takk kærlega