Nokkrir hér hafa svarað að sínir bílar séu mikið breyttir. Það væri gaman að vita um hvaða breytingar er að ræða, bæði hjá þeim sem eru mikið og lítið breyttir :)

Ég valdi “mikið breyttur” og ástæðan er bíllinn sem ég skottast um á veturna.

Það er Blazer K5, á 38“ dekkjum, breyttur fyrir 44”, 4.88:1 hlutföll, læsingar ofl. ofl.

Það má deila um hvort hinn bíllinn (Transam) sé mikið breyttur en ég tel hann ekki mikinn breyttann.

JHG