Ákvað að senda þetta hingað þar sem korkurinn Rx8 er næstum því dauður…

Ein leið til þess að fá meira tork væri kannski að hafa fleiri en 2 rótora… Mazda hefur framleitt Rotor4Rotary vél sem er semsagt með 4 rótora, en reyndar er þessi mótor í 787B keppnisbílnum ;$ það er annað mál.

Hvernig er þetta með Rx8 ? Hann er boðinn með tvennskonar útfærslu á vélinni… önnur er 189 hö að mig minnir og hin er 231… En ég held að hvorug þeirra sé með turbo, og svo var verið að tala um það á www.topgear.com eða www.evo.co.uk að 231 hö utgafan hefði minna tork… maður er alveg orðinn ruglaður i þessu. Mun Rx8 koma turbo???

En heyrst hefur að mazda ætli að koma með arftaka Rx7. Veit einhver hvernig þetta verður ?