Hvernig er það er ekki hægt að nálgast mynda af Volvo löggubíl eins og löggan hér á landi er að nota?
Ég er búinn að reina mikið en virðist ekki finna neina góða mynd af bílnum. Ekki vildi svo vel að þið ættuð mynd sem þið getuð sent inn á huga til þess að ég geti náð í hana?