Ég var að kaupa mér bíl, hyundai pony 1300cc. Kann sjálfur lítið á bíla, en allavegana þá er lítið rör sem kemur úr innsoginu sem er að bræða allt plast og allar leiðslur í kringum sig.
Hita mælirinn má ekki fara ofar en svona 4 cm í mesta lagi annars er allt bráðnað undir húddinu.

Hvað er best að gera?
Er hægt að beina rörinu út úr bílnum?
Hægt að kaupa einhvað til að kæla vélina meira?
Hvaða verkstæði er best að fara á til að láta skoða þetta?

kk.
Jón