Ég er að fara að fá afhentan nýjan fólksbíl frá Heklu í byrjun Janúar.
Ég var að spá í það að fá mér bensínmiðstöð í nýja bílinn svo maður geti komið út í heitan bílinn á morgnanna og talandi um bensínsparnaðinn á því að setja alltaf heita vél í gang.
Getur einhver sagt mér hvar hægt sé að fá svona ?
Eru einhverjar miðstöðvar sem þarf að varast m.t.t. að vélin “þurrkist” (öll olían renni niður í pönnu)
Hefur einhver reynslu af því að hafa bensínmiðstöð í bílnum sínum.

Með von um góð svör.
Snikkari