Jæja, sælir/sælar.

Núna er ég að spá í að fá mér koparkúplingu í bílinn minn fyrir götuspyrnuna á akureyri. Málið er að ég nota bílinn samt sem áður dags daglega og hef því heyrt mismunandi raddir um það að þetta sé slæmt, óþægilegt o.fl. en aðrir segja að þetta sé allt í lagi.
Núna vill ég heyra reynslusögur eða ef einhver hefur eitthvað fram til málana að leggja og helst vildi ég fá að prófa að keyra rólega með svona kúplingu ef einhver er nógu fús til þess.

Kv. Íva