Þetta er vínrauð Honda Civic 5dyra h/b sem kom á götuna seint 1997.
1500 V-TEC vél (115hö)
Keyrð: 123þús
Skoðuð '04
Glæný 14“ ónegld vetrardekk á álfelgum
16” felgur (ein þarfnast réttinga) og dekk fylgja
Allt rafdrifið
Krómstútur.
Síðari stuðarar.
Ágætis græjur (Sony 4x50 spilari, Alpine bassabox, JBL magnari, kenwood hátalarar)
Viper þjófavörn.
En því miður þarf að skipta um hjörulið ég hef bara ekki haft efni á því.
Myndir eru að finna á <a href="http://www.cardomain.com/id/ofuraddi">HÉR</a>
Verð: Tilboð
Gæti vel hugsað mér skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 698-3784<br><br><b>W.O Bentley skrifaði:</b><br><hr><i>Supercharging is a perversion of design. If you want more power, build a bigger engine</i><br><h
