Midnight club 2 á PC framleiðandi Rockstargames

Ég hef verið að spila þennan leik í nokkurn tíma og er alveg heillaður. Það er þessi Streeat Racing menning sem gerir leikin flottan. En í þessum leik byrjar maður sem racer á fyrsta stigi með hræðilegan bí og svoleiðis en eftir því sem maður vinur sig upp með leiknum fær maður betri bíla og lærir svona streeat racing skils en þeir hjálpa manni t.d við að keyra undir flutninga bíla og sveigja á milli umferðar. En einn stærsti kosturinn við leikin er þetta yndislega nos (nitrið) en það gerir manni kleift að þjóta fram úr andstæðingi sínum á loka kaflanum og mala hann þannig.
Í leiknum getur maður einnig búið sér til brautir og keppt á þeim í internetinu en þar eru helstu driverarnir sem koma saman og keppa og eftir því hversu góður maður er þá kemst maður í keppnis lið og þá keppir liðið saman á móti öðrum liðum . helsti galli leiksins er að það eru ekki bíla tegundir bara fullt fullt af flotum bílum

Ég gef leiknum 8/10

Framleiðandi : Rockstar games

Ps. Hér er síða með öllum uplísingum um leikinn