Hæ hæ ég ætla að fjalla um það að vera með bílbelti hvort það sé kúl eða heimska.

Mér persónulega finnst það fáránlegt að spenna ekki á sig beltið ef maður bara hugsar út í það hvað það eru margir búnir að deyja á þessu ári mig minnir að það séu 21 manns. Á föstudags eða Laugardagskvöldum eru kannski nokkrir vinir að fá sér nokkra kalda og keyra svo eftir nokkra bjóra á svona 120 km hraða sem er alveg fáránlegt tala nú ekki um án bílbeltis. Ef að menn halda að það sé svo Kúl (eða QL) að vera ekki með bílbelti þá er eitthvað að sko
Þegar fólk er kannski með vini með sér og heldur að vinirnir fari að gera grín af manni ef maður myndi spenna beltið sem að ég held að sé algegnt skapast mjög oft dauðaslys. Ég held að ef maður spenni beltið sé maður að sýna þroska um að hafa vit fyrir því að stofna ekki sjálfum sér og öðrum í hættu.

Endilega sendið mér svr um það hvort þið spennið á ykkur beltið og ef ekki þá vil ég vita af hverju ?? Er það kúl eða vani eða eitthvað annað ?