Góðan Dag Hugarar !!!

Mig langaði aðeins að tala um hvað ykkur finnst skemmtilegast við aksturseiginleika sportbíls. En ég ætla ekki að tala um
vélarafl í þetta skipti, heldur um drif, þ.a.s. 4WD, og RWD, en FWD telst náttúrulega ekki með ;o) Nei djók höfum það líka ;)

Svo skiptir náttúrulega máli hvar vélin er staðsett. Ég er hér með smá dæmi. Segjum að þú værir að fá þér Porsche 911 Carrera. Hvort myndirðu taka hann aftur- eða fjórhjóladrfinn? Hvað er það sem þú getur ekki gert á afturhjóladrifnum bíl sem þú getur gert á fjórhjóladirnum og öfugt? (og kostir/ókostir FWD)
Og hvor er skemmtilegri í sportakstur ?
Þú leikur þér ekki jafn mikið á 4WD held ég….
En komið endilega með comment um þetta….

Takk Takk ;)