Ég er búinn að selja bílinn minn og þessvegna vantar mig annann bíl.  
 Það sem ég er að leita að er 4-5 dyra bíll með lágmark 1600 cc vél, sjsk eða bsk, má gjarnan vera með cd og ekki keyrður yfir 100 þús.  Hef ekki áhuga á kóreubílum.
 Staðgreiðsla í boði fyrir rétta bílinn allt að 600 þús.
Gsm:821-9519 Hákon