Ég á 1988 Toyotu Celicu 2.0 GTi sem ég er búin að gera upp.
'eg sprautaði bílinn f&f grænan og lappaði upp á hann að mörguleiti og er að fara að kaupa 16" felgur undir hann.
Svo tók ég upp gírkassan og skipti um fóðringar og lét yfir fara hann svo fór mótorinn og ég tók hann í öreindir og skipti um alla slitfleti svo sem stimipill hringi lét renna sveifará skipti um allar legur, pakkdósir og margt fl.
´Kostnaður við þetta allt er að nálgast aðeins yfir 200 þúsund og plús óendanlegan tíma og vinnu hjá mér. Ég vildi bara sjá viðbrögð hvað fólki finnist vegna dýrkunar á nýjum bílum!!!!!!