Ég sá í fréttunum í dag að Geir H. Haarde ætlar að hækka álög á bifreiðaeigendur, eru ekki kjósendur Sjálfstæðisflokksins ánægðir með þetta???? Þetta kemur vel niður á þessum “væntanlegu” skattalækkunum 2005.
8-12 þúsund kr í þungaskatt og hækka bensínið um 4 kr.
Þetta er alveg týpískt fyrir þennan blessaða Sjálfstæðisflokk, lofa “skattalækkunum” en fá það til baka eikkerstaðar annarstaðar!
Hvað fynnst ykkur Huganotendum um þetta, verða enn ein “þögul” mótmælin höfð hér á landi???