Innlegg: Mán 29. Sep 2003 17:53 Efni innleggs: Til sölu Chvervolet Malibu Classic árg '79
——————————————————————————–
Til sölu Chevrolet Malibu Classic árgerð 1979, fornbíll næsta ár
305 4 hólfa og flækjur
400 skipting
6manna stýrisskiptur
rafmagn í öllu
nýleg dekk og nýlegar góðar 15" felgur
nýmálaður (viðarlitaður) Öll föls, skott að innan og vélarsalur. Þarfnast lokafrágangs. uppls í síma 8624469, get sent myndir á e-mail, skoða öll skipti.
http://www.villagephotos.com/viewpubimage.asp?id_=1711562&selected=150383>