VW var að sýna nýja GTI Golfinn í Frankfurt núna, og ég verð að segja að þrátt fyrir að ég hafi ekki verið hrifinn af þessu nýja looki fyrst þá venst það óvenju vel (Virðist vera algengt með nýja bíla í dag). Anyways, þá verður hann með nýrri 200 Ha. Fsi turbo vél, sem er svosem alltílagi. En mér finnst einhvernveginn þessar 1.8 turbo, og núna þessi Fsi, aldrei hafa passað við GTI bíla. Fynnst að þeir ættu bara að hafa N/A vélar. En hérna er linkur fyrir nokkrar myndir og frekari upplýsingar.

http://vwvortex.vortexmediagroup.com/artman/publish/iaa_03/article_187.shtml

Sorry kann ekki að gera linka =/