Eru menn ekkert að setja “vatnsinnspítingar” á bílana sína hér?

ÞEAS. Að forðabúrskútur með venjulegu kranavatni er hafður í vélarrúminu og stillanlegur skammtari neðan á honum lekur vatni í dropatali inn á soggreina sem svo veldur meiri sprengingu þegar vatnsúðinn þenur sig vegna hitans!

Þessi búnaður kostar varla mikið og svona flótt á litið gefur þokkalega ódýr hestöfl og minni ben$íneyðslu!


Endilega leiðréttið mig ef eitthvað er vitlaust!