Ég var stoppaður af lögreglunni, rétt við Varmahlíð. Var beðinn um ökuskirteini en ég hafði gleymt því heima. Lögreglumaðurinn var ekki ánægður með þetta og sagði að ég fengi sekt. Ég sætti mig við það alveg. En svo var ég að segja nokkrum frá þessum í vinnunni og þeir sögðu mér að hann hefði átt að bjóða mér að borga á staðnum sem hefði þýtt einhvern afslátt.

Veit einhver hvort þetta sé rétt? Því ef svo er fer ég í þrætur við lögregluembættið og ég hef yndi af þeim :)<br><br>OH.
OH.