Var að pæla að selja bílinn minn bráðum og vil sjá hvort einhver er áhugasamur.


Nissan Primera '91 keyrður 100 þús, var keyrður 75 þús í enda árs 2001. Einn eigandi frá upphafi!!!
Einstaklega vel farinn bíll af þessari árgerð
Ljós blásanseraður, 15" álfelgur, filmur, Xenon aðalljósaperur, búið að taka úr hvarfakútinn og er svonnaaaa…ágætlega sprækur.
Ég hef verið að skoða verðin á svona bílum og það er sett á þá um 320 þús og það eru bílar sem eru keyrðir 150 þús og meira.

Ég fór og lét meta hann fyrir c.a ári síðan og þá var hægt að fá 400 þús fyrir hann og ef ég væri heppinn 450 þús.
Ég var að spá í kannski svona 380-390 þús eða finnst ykkur það of mikið??