Hvert er ykkar álit á flóðabílum?
Ég var mikið að spá í Camaro Z-28 um daginn en hætti við hann því hann var flæddur.

Sumir segja að ef bílar hrynji eftir að hafa lent í flóði þá gerist það fljótlega eftir flóðið. Ef þeir hrynja ekki þá, þá eiga þeir ekkert eftir að hrynja.
Aðrir segja að það sé stórhættulegt að kaupa flóðabíl og þeir geti hrunið hvenær sem er!

Ég meina ef bílar eru keyptir tjónaðir eftir að hafa lent í flóði, og alveg teknir í gegn og lagaðir, er þá mikil hætta á að þeir gefi sig?

Hvert er ykkar álit? Er stórhættulegt að kaupa flóðabíl eða er það ekkert svo hættulegt?