Sko ég sá að það var eitthvað verið að setja út á þýska bíla hérna og ég verð að vera dálítið ósammála. Ég er búinn að eiga ansi marga gti bíla í gegnum tíðina og þar á meðal 2 crx, 626 gti, corolla gti, sunny gti, swift gti, galant gti og núna var ég að fá í hendurnar golf 2000 gti 96 og ég verð bara að segja að þetta eru með skemmtilegri bílum sem ég keyrt. Manni líður eins og maður sé að keyra amerískt teppi. Hann er kannski ekki fullkominn enn hann fær mjög góða einkunn. Ef það á að tala um bilanir þá er sunny gti mesta hörmung sem ég hef átt! Alltaf að bila!!!! Toyotan var líka hundleiðinleg það var ágjætt að keyra hana enn það var alltaf eitthvað að og enginn kraftur! Það var reyndar einhver hérna að segja að þýskir bílar væru fullkomnari
enn amerískir og ég verð bara að segja ¨á hvaða lyfjum ertu¨!!!
1959 voru amerískir bílar komnir með rafmagn í allt og öll nútíma þægindi og því var bara hætt vegna kreppu, á meðan var voffinn ekki einu sinni með miðstöð! Sorry hvað þetta var langt! Meðan ég man þá ætlaði ég að segja að mér finnst 89 crx 1600i,89 626 2000 gti og golf 2000 gti 96 allra skemmtilegustu gti bílarnir! En ykkur?