Máske hefur þetta verið birt hérna áður eða þið hafið öll séð þetta áður en mig langar nú samt að setja þetta inn!

Þú veist að þú ert Grjónagaur ef þú…

segir: hey þú er með helmingi fleiri strokka! eftir hverja spyrnu

átt límmiða sem fást ekki einu sinni í asíu

ert með límmiða fyrir hluti sem eru ekki í bílnum

ert með púststút sem er 4sinnum stærri en rörið sjálft

þarft að reka burt fugla sem gera hreiður í spoilernu þínum því hann er hærri en flest tré

spyrnir bara ef hinn gaurinn tekur burt 4 kerti

getur ekki spyrnt upp brekkur

pústkerfið fyrir 1600 honduna þína er stærri heldur en flestir sérútbúnir spyrnubílar eru með

ert búinn að eyða meira í kitt og límmiða en mamma og pabbi eyddu í að kaupa bílinn handa þér

þú spyrnir ekki því bílinn er “sýningarbíll”

pústhljóðið hljómar eins og deyjandi elgur

ert með fleiri ljós í bílnum en “USS Voyager”

montar þig af túrbókitti sem þú virðist aldrei ætla að setja í bílinn

ert með skærgræna loftsíu sem er stærri en vélin

*og svo kemur eitt gullkorn sem ég og vinur minn fengum að heyra frá gaur sem var á twincamb gti rollu

“ég er sko að fara að tjúna hann geðveikt!”

“nú ætlaru að fá turbo kitt?”

“nei”

“hmmm varla blásara eða bora út?”

“Nei”

svo hallar hann sér að okkur á svipinn eins og hann ætli að uppljóstra okkur um mesta leyndarmál lífs síns:

“Ég ætla að setja í hann dohc system!!!!”

Eða er annars ekki rice að ætla að setja dohc system í twin camb bílinn sinn?
If you start the day doing nothing, when do you know when you've finished?