Nú langar mig á fá smá hjálp hjá ykkur bílagúrúunum. Málið er að ég er með VW bjöllu 74 árgerðina með 45,5 hestafla mótor. Sá sem átti hana á undan mér tengdi rafgeymin vitlaust og bjallan fylltist af reyk og geymirinn eyðilagðist en svo prufuðum við að ná okkur í anna geymi en hún fór ekki í gang. Hvað gæti verið að?
<br><br>KEEP IT REAL!!!!!