Sæll hagur.
Loftþrýstingur í dekkjum fer eftir stærð þeirra, og þyngd bílsins. Ef það stendur ekkert um loftþrýsting í dekkjum í handbók bílsins þíns, þá er góð aðferð að kríta neðan á munstrið á dekkjunum, og svo keyra aðeins beint á þurru malbiki. Svo skoðarðu hvort krítin fer jafnt af öllu munstrinu, ef krítin fer meira af hliðunum en miðjunni, þá er oflinnt í dekkjunum, en ef krítin fer af miðjunni, þá er of hart í dekkjunum.
Kveðja habe