Pabbi ákvað loksins að kaupa sér nýjan bíl. Eftir endalausar pælingar var Toyota RAV4 2.0 (5 dyra) fyrir valinu. Hann kostar sjálfskiptur 2.649.000 kr.
Mjög vinsæll bíll sem maður sér alls staðar í umferðinni - sérstaklega silfurgráu týpuna :-)

Síðan kemur í ljós að ÞAÐ ER 3 MÁNAÐA BIÐTÍMI ef maður kaupir nýjan RAV4 hjá umboðinu!!! Hvað er í gangi?!?

Er einhver betri jepplingur á markaðinum í svipuðum verðflokki?
Hvað með honda CRV Advance 2.0 sem kostar nýr 2.949.000 kr?
“True words are never spoken”