Ég get fengið gamlar álfelgur sem passa undir bílinn minn en þær eru ekki skínandi fallegar.

Því var ég að pæla í að láta blása þær og minntist einhverrar umræðu hér um glerblástur.
Hver tekur slíkt að sér? Hvaða grunn/málningu notar maður svo og er slík vinna á færi amatöra?

Felgurnar gætu verið 15-20 ára gamlar og búnar að standa úti undir bíl í 10 ár.