Ég er að fara að þrífa 6 bíla núna hvern mánuð og mig vantar svör og raðlegingar við nokkrum spruningum.

Þannig er mál með vexti að ég var beðinn um að þrífa eina 6 bíla og ég er að velta fyrir mér hvaða efna framleiðanda maður á að nota. Með hvaða framleiðenda mælið þið með. Efnið þarf að fást í stórum umbúðum mið vantar eitthvað efni á inréttinguna (svona finishing touch). Eitthvað mjög gott bón sem er samt þægilegt að setja á og þurka af. Efnið fer á Glænýjan bmw og nýja imprezu(var jafnvel að pæla í þessu bmw bóni). Eitthvað gott efni á felgur og dekk.Einnig er eitthvað efni sem er set á sjálfa vélina. Og líka hvaða vaskaskin er best. Eitthvað gott efni til að þrífa sætin.

Ég þarf líka að vita hvernig svona vélarþrif eru að fara fram. Er tjöruhreinsi bara úðað á þetta og svo bara strokið af með blautri tusku eða bara háþrýsti dæla.


Áhverju er best að byrja? Hvaða efni þá.
Er með mjög góða aðstöðu get stillt hita vatns hvað er svona kjörhiti sem maður á að hafa.

Og afhverjum er best að kaupa efnin vil ekki vera að kaupa þetta á einhverju okur verði hjá bensínstöðvunum helst hjá bílanaust eða einhverju kannski.




Með fyrirram þökkum