í dag rak ég augun í en gat því miður ekki skoðað grænan bíl sem mér datt helst í hug að væri Morgan.  
2 manna roadster með varadekkið aftan á skottinu.  Hann var með belti yfir húddinu og tuskutopp.
Einnig svipuðu sílsar/frambrettin til Morgan.
Veit einhver hvaða bíll þetta er?  Gæti verið replica af einhverju.