Nú líður að því að ég fái bílprófið mitt aftur eftir 10 mánaða sviptingu.
Veit einhver hvort ég þurfi að fara í ökumat eða eikkvað álíka?
Eða get ég bara farið fengið skírteinið og farið að keyra