Sælir allir..
ÉG á í stökustu vandræðum. Málið er að eg er að spá í bíl sem er me frekar máð lakk vegna vanrækslu á bóni, toppur og húdd þá, og grjótkast sprungur.
Er hægt að massa bílinn og nota lakkhreinsi til að ná fyrri gljáa eða er hægt að sprauta glæru eð eh yfir til að ná flottu lakki. þekki ekkert inn á svona dæmi. Er kannski þessi teflun meðferð að virka ..

plz vantar svör um hvað svona myndi kosta vil ekki kaupa bílinn ef þetta er e h fúlga en langar samt í hann.
Hér er ró, og hér er friður,