1. Umferð Íslandsmótsins í Ralli fór fram á föstudag (23 maí) og Laugardag (24 maí) á reykjanesinu það var ekið á 8 sérleiðum. Rúnar Jónsson mætti til leiks eftir að vera veikur hann keyrði síðast í Ralli í 1. umferðinni í fyrra hann keyrði með Baldri Jónssyni en þeir eru eimitt bræður. Það var hörkuslagur um fyrsta sætið, Rúnar og Baldur slógust við Sigurðu Braga og Ísak á metro en Rúnar og Baldur aka Subaru Legacy það var keyrt á Reykjanesi, ísólfskála, innanbæjarleið, djúpavatni (2 sinnum). Sigurðu Bragi vann 4 sérleiðir og Rúna vann líka 4 en þetta endaði þannig að Rúnar og Baldur unnu á tímanum 47 mín og 23 sek í öðru sæti aðeins 13 sekundum á eftir Rúnari og Baldri voru Sigurðu Bragi Guðmundsson og Ísak Guðjónsson í þriðja sæti voru þeir Guðmundur og Jón á tímanum 54 mín og 12 sek í fjórða sæti urðu þau Daníel og Sunneva á tímanum 54 sek og 13 sek, í 6. sæti urðu þeir Sighvatur og Úlfar 54 mín 59 sek og í 7. sæti urðu þeir Kristinn og Jóhannes. Fjölmargir keppendur duttu út á fyrstu sérleið en þeir sem duttu út ætla að gera betur næst.