Ég var ad velta fyrir mér ýmsum atvikum sem upp geta komid i umferdinni. :Er ad spá í til dæmis ef ad madur lendir í því ad keyra med mikid veika eda slasada manneskju á spítala og gefur sér samt tíma til ad setja upp hvita veifu á bílinn. Hvada rétt gefur þessi hvíta veifa okkur i íslenskum umferdarlögum.
Og hvad á lögreglan ad gera ef hún verdur var vid bíl svona merktan.

Á hún ad aka á undan okkur med blikkandi ljós og greida þannig fyrir umferd eda á hún ad aka okkar bíl med hinum slasada í ég meína ef ad svona adstædur koma einhverntima upp hjá manni þá er ég bara engan veginn viss um hvada rétt svona hvit veifa gefur manni.

Ég skal vidurkenna þad ad hafi mér verid kennt þetta í ökuskólanum þá er ég löngu buinn ad gleyma þvi.

Madur hefur heyrt um dæmi út á landi þar sem oft er langt í lækni ad menn hafi jafnvel farid af stad drukknir á bil til móts vid sjukrabil og hafi tad skypt sköpum um líf eda dauda.