Sælt veri fólkið, ég fékk allt í einu þá flugu í höfuðið að láta litla gullmolann minn og óska því eftir góðu heimili handa honum.

Gullmolinn er af gerðinn Daihatsu Charade og er 89 model, litli titturinn er búinn nýuppgerðri (ca 5000 km) afgas forþjöppu sem tengd er 2 þumlunga opnu útblástursröri (sem er yngra) en á hinum endanum er KN sía.
Mótorinn var allur yfirfainn og skipt var um alla ventla í leiðinni (ca 5000 km)
Búið að skipta um allt í bremsum (framan og aftan), einnig eru nýr höggdeyfar að aftan og margt fleira.

Með kv. Surf
Gtti7@hotmail.com

Ps. þetta er EKKI Gtti (CB 80) heldur 6 ventla vélinn með blöndung og turbo (CB 61)