Oh nú fór ég í go-kart í dag með skólanum….allir voru voða spenntir að fara og svona.
Ætlum að halda lítið F1 mót en nei nei þá var tímatökubúnaðurinn niðri vegna þess að hann hafði votnað eitthvað og svo að við sömdum bara um það að keyra svona upphitunn og sjá fyrstu 3 (bara með skeiðklukkuum)

Ok svo vorum við það mörg að okkur var skipt í 2 hópa og þegar upphitunninn var búinn fengum við þær fréttir að þetta væri bara búið….tæki svo langan tíma að halda keppni líka (vorum búnir að hita upp í svona 10 min)

Mér fannst bara að þeir hefðu getað sagt þetta fyrr og allarvega látið 1000 kall nægja vegna þess að við vorum svo mörg og tímabúnaðurinn var bilaður.

Borgum 1500 kall enginn afsláttur!

Svo er brautinn svo sleip að allir voru að næstum allir voru að festa sig (neglu allir niður í begjunni eða snéru bílnum)

Ég er allarvega ekki alveg sáttur við brautina og þjónustuna.
Reyndar getur brautinn verið skemmtileg ef það eru fáir svo að maður þurfi ekki alltaf að vera á bresunni útaf einhverjum sem eru að prófa í fyrsta skipi.

Hvernig er ykkar reynsla á þessari braut??