Sælir, ég var að kaupa minn fyrsta bíl núna fyrir stuttu, Mitsubishi Lancer ´88, fékk hann á skitinn 5.000 kall og hann gengur fínt, en málið er að hann er afskaplega ryðgaður að utan. Ég var að pæla hvort það væri ekki hægt að handmála hann bara og hvaða efnum mæliði með og hvernig skal ég gera þetta? Pússa allan bílinn upp og grunna eða hvernig?

Vonast eftir sem bestu og ýtarlegustu svörum.