Mig langar að vita hvað það kostar að fá kítt á bílinn? Body kítt eða bara sílsakítt? Ég var að skoða þessa síðu http://www.auto-sport.co.uk/product-Bodystyling%20Kits.html og þar eru kíttin ódýr, að mér finnst 499 pund t.d. á peugeot. En hvað á þá eftir að gera? Setja undir, setja undir, sprauta og flytja þetta inn kannski líka? og þá eru e-r skattar osfrv.?

Hvert er best að snúa sér?

En hvað kostar að sprauta bíl samlitann, speygla og hliðarlista, ekkert annað?

Takk fyrir hjálpina!!!<br><br>Ok, ég er stelpa, hef áhuga á bílum… en veit samt ekki allt!!

Maður verður ekki vitur nema með því að spyrja!! c",)
Ok, ég er stelpa, hef áhuga á bílum… en veit samt ekki allt!!