Ég er með sunny gti og lendi stundum í því að hann gengur ekki hægaganginn og drepur á sér. Búinn að skipta um kerti og kveikjulok og hamar. Ég var að spá í hvort þetta gæti verið hvarfakúturinn? Vitið þið hvernig það lísir sér? Má taka þá úr? Gæti kannski verið þræðirnir eða bensíndæla eða hvað?